
Fagleg og góð þjónusta
Hafðu sambandFagtækni
Fagtækni hefur allt frá upphafi lagt mikla áherslu á að mæta öllum þörfum viðskiptavina þegar kemur að heildarlausnum í hönnun og uppsetningu tölvu- og raflagna ásamt sérlausna.
Fjarskipti
Fagtækni er sérhæft fyrirtæki í tölvulögnum og hefur um árabil verið leiðandi fyrirtæki í slíkum lagnakerfum.
Framúrskarandi þjónusta
Fagtækni leggur áherslu á að veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustu.
Raflagnir
Fagtækni sérhæfir sig í öllum almennum raflögnum, hönnun og ráðgjöf fyrir fjölbreytt verkefni.
Reynsla frá 1990
Fagtækni hf. sérhæfir sig í hönnun og uppsetningu á tölvu- og rafmagnskerfum.
Fagleg nálgun
Framúrskarandi starfsfólk Fagtækni veitir ávallt fyrsta flokks vinnubrögð viðskiptavinum í hag.
Þjónusta í fyrirrúmi
Fagtækni leggur áherslu á að veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustu.
Því býðst viðskiptavinum
Fagtækni að gera þjónustusamning við fyrirtækið.

Þjónusta í fyrirrúmi
FAGTÆKNI HF.
Fagtækni hefur allt frá upphafi lagt mikla áherslu á að mæta öllum þörfum viðskiptavina þegar kemur að heildarlausnum í hönnun og uppsetningu tölvu- og raflagna ásamt sérlausna.
Á þeim 30 árum sem Fagtækni hefur verið starfandi hefur fyrirtækið verið svo lánsamt að vinna ýmis verkefni með framsæknustu fyrirtækjum Íslands og þetta hefur skapað gríðarlega sérþekkingu og reynslu innan fyrirtækisins.
Fagtækni sinnir öllum tegundum verkefna stórum sem smáum.
Um fyrirtækið
FAGTÆKNI HF.
Fagtækni hf. sérhæfir sig í hönnun og uppsetningu á tölvu- og rafmagnskerfum fyrir fyrirtæki og stofnanir. Fyrirtækið var stofnað árið 1990 af Matthíasi Sveinssyni og fékk núverandi heiti þegar það var gert að einkahlutafélagi árið 1995.
Frá upphafi hefur Fagtækni verið í fararbroddi á sviði upplýsingatækni og tölvusamskipta, og var meðal fyrstu fyrirtækja á landinu til að setja upp Ethernet-lagnakerfi. Starfsemin þróaðist hratt frá hefðbundnum raflögnum yfir í sérhæfða þjónustu við hönnun og uppsetningu á flóknum tölvulagnakerfum.
Fyrirtækið hefur einnig tekið að sér yfirumsjón með framkvæmdum sem aðalverktaki, þar sem heildarlausnir í raf- og tölvukerfum eru hluti af stærri byggingarverkefnum. Fagtækni hefur ávallt sett viðskiptavini sína í fyrsta sæti og kappkostað að veita fyrsta flokks þjónustu á öllum sviðum raflagna.

30+
Ára reynsla
-
Nýleg Verkefni
Skoða VerkefniHvert verkefni hefur sínar eigin þarfir og áskoranir. Segðu okkur frá forgangsröðun þinni og við munum uppfylla þær að þínum þörfum.
Hvernig getum við aðstoðað þig?
Þjónusta
Tölvulagnir
Fagtækni er sérhæft fyrirtæki í tölvulögnum og hefur um árabil verið leiðandi fyrirtæki í slíkum lagnakerfum.
Raflagnir
Raftækni sérhæfir sig í almennum raflögnum, hönnun og ráðgjöf. Einnig bjóðum við upp á Instabus-forritun.
Þjónustusamningar
Fagtækni býður fyrirtækjum upp á þjónustusamninga og skuldbindur sig jafnframt eftir atvikum og aðstæðum.