Grafarholtskirkja
Fagtækni tók þátt í alútboðstillögu með Sveinbirni Sigurðssyni ehf og Arkþing. Byggingin er hin glæsilegasta og verður tekin í notkun haustið 2008. Fagtækni sér um alla lýsingar og raflagnahönnun og sér um alla raflagnavinnu í kirkjunni ásamt uppsetningu sérkerfa.
