Guðríðarkirkja

Guðríðarkirkja var vígð í Desember 2008. Fagtækni hf sá um alla raflagna og lýsingarhönnun ásamt uppsetningu á raflagnakerfum og sérkerfum. Við óskum Grafholtssókn til hamingju með þetta glæsilega mannvirki.

Nýjustu fréttirnar