Heilsugæslustöð Árbæ og Grafarholts - Hraunbær 115

Heilsugæsla Árbæjar og Grafarholts flutti í nýtt húsnæði í desember 2008. Fagtækni hf. sá um alla raflagnahönnun og uppsetningu á raflögnum og sérkerfum. Fagtækni sá um byggingastjórn og stýringu á hönnuðum og undirverktökum. Við óskum Árbæjar og Grafarholtsbúum til hamingju með nýtt og glæsilegt húsnæði.

Nýjustu fréttirnar