Mælingar á netkerfum

Mælitæki okkar sem greinir vandamál í netkerfum hefur svo sannanlega slegið í gegn.Hefur þetta snilldartæki hjálpað nokkrum kerfisfræðingum vinnuna í úrlausn verkefna sem virst hafa óleysanleg í langan tíma.Það sem vekur mestu athyglina er að það tekur oft innan við klukkutíma á verkstað að upplýsa allt netkerfið hjá viðkomandi.

Nýjustu fréttirnar